Illskan er ógnandi og heillandi
„Illskan er ógnandi og heillandi í senn. Hún er og verður drifkraftur sem maður ber óttablandna virðingu fyrir og þegar maður kynnist hreinræktuðum illmennum, eins og Hitler eða einhverjum...
View ArticleMyndbandið ekki úr öryggismyndavél
Það myndband sem birt var á Facebook síðu leigubílstjóra var ekki úr öryggismyndavél, heldur var um að ræða upptöku sem leigubílstjóri tók í svokölluðum skutlubíl. Slíkir bílar eru á vegum einstaklinga...
View ArticleEngar áætlanir um verðhækkanir
Stjórnendur nokkurra fataverslana sem mbl.is hafði samband við segja verðhækkanir ekki á dagskrá hjá sér á næstunni. Þau hafa áhyggjur af því að verð muni hækka en sögðust öll ætla að halda að sér...
View Article„Þetta er bara piece of cake“
Hollenska skemmtiferðaskipið Ryndam lagði úr höfn á Ísafirði fyrir stuttu, en um 100 farþegar um borð eru smitaðir af nóróveiru. Ósmitaðir farþegar komu í land í dag og röltu um bæinn, en...
View ArticleBráðnun jökulsins veldur jarðskjálftum
Borgarísjakar sem brotna af Grænlandsjökli valda jarðskjálftum sem geta verið rúmlega fimm að stærð og slíkum skjálftum hefur fjölgað mikið frá því á 10. áratug síðustu aldar eftir því sem jökullinn...
View Article„Planið hans örugglega að rota Gunna“
„Brandon Thatch er „striker“ eins og maður kallar það,“ segir Pétur Marinó Jónsson, ritstjóri vefsíðunnar MMA fréttir. Gunnar Nelson mætir Thatch í Vegas laugardaginn 11. júlí. Gunnar berst í...
View ArticleMorðinginn flugnemi á þrítugsaldri
Maðurinn sem myrti 38 manns í bænum Sousse í Túnis í gær leit út eins og „ósköp venjulegur ungur maður“ að sögn sjónarvotta. Seifeddine Yacoubi var á þrítugsaldri og kom frá bænum Gaafour, í um 160...
View ArticleVann 12,3 milljónir í lottó
Einn stálheppinn áskrifandi var með allar tölurnar réttar í útdrætti kvöldsins í lottóinu. Hann nældi sér því í allan pottinn og fær rúmlega 12,3 milljónir króna í vinning.
View ArticleGeysir í Tösku- og hanskabúðina
Verslunin Geysir verður opnuð á horni Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis, í húsnæðinu sem áður hýsti Tösku- og hanskabúðina. Verslunin verður á tveimur hæðum; í kjallara hússins þar sem áður var...
View ArticleNota tæknina til að rækta wasabi
Hugvitssamir frumkvöðlar ætla að spreyta sig á wasabi-rækt. Wasabi er ómissandi með sushi og er mauk úr rótarstöngli plöntunnar selt dýrum dómum á fínustu veitingastöðum.
View ArticleSamþykktu þjóðaratkvæðagreiðslu
Gríska þingið samþykkti seint í gærkvöldi að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu eftir viku, sunnudaginn 5. júlí, um þær aðhaldstillögur sem lánardrottnar landsins setja sem skilyrði fyrir frekari...
View ArticleAllt að 22 stiga hiti í dag
Samkvæmt spá Veðurstofunnar verður allt að 22 stiga hiti á landinu í dag, hlýjast á Suðvesturlandi. Á höfuðborgarsvæðinu er spáð hita á bilinu tólf til átján stig.
View ArticleEinkunnir verða gefnar í bókstöfum
Einkunnir útskriftarnema í grunnskólum verða í formi bókstafa í stað tölustafa næsta vor. Deildarstjóri hjá menntamálaráðuneytinu segir nýja fyrirkomulagið til þess fallið að auka samræmi í...
View Article„Forrest Gump í þúsundasta skipti“
Þungt hljóð er í netverjum á facebooksíðu Stöðvar 2 eftir að ákveðið var að skipta myndinni Wedding Crashers út fyrir Forrest Gump á dagskrá í gærkvöldi. Þannig hóta fjölmargir að segja upp áskrift...
View ArticleLetrið tók óvænt yfir
Það kann að virðast undarlegt í augum einhverra að sérhæfa sig í að búa til leturgerðir. Íslenska fyrirtækið Or Type gerir það samt og með góðum árangri. Opinbert letur Sundance kvikmyndahátíðarinnar...
View ArticleFékk stæði við Seðlabankann
Súpubíllinn Farmers Soup fékk loks stæði við Seðlabankann, á móti Hörpu, eftir að málinu hafði verið kastað á milli í borginni um nokkurn tíma.
View ArticleKrafinn um gjald með þrífótinn
Ljósmyndari sem fór með hóp nemenda á Árbæjarsafn til að mynda var krafinn um 20.000 króna gjald vildi hann vera með þrífætur fyrir myndavélarnar. Safnstjóri safnsins segir gjaldið hafa verið lagt á...
View Article„Fólki er ekki sama“
„Móðir mín sagði mér með tár í augunum að rollur hefðu í tvígang étið öll blóm að leiði föður míns,“ segir Jón Ólafur Björgvinsson, en hann er gríðarlega ósáttur við umgengni í kirkjugarðinum á...
View ArticleOlía í sjónum við Örfirisey
Olíuflekkur liggur nú í sjónum við olíuhöfnina í Örfirisey, en miðað við myndir frá staðnum er hægt að áætla að flekkurinn teygi sig einhver hundruð metra. Ekki er vitað hvaðan olían kemur, en á mynd...
View ArticlePétur Blöndal látinn
Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lést á föstudagskvöldið, 71 árs að aldri. Hann hafði setið sem alþingismaður Reykvíkinga síðan 1995. Banamein Péturs var krabbamein og lést hann í...
View Article