$ 0 0 Verslunin Geysir verður opnuð á horni Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis, í húsnæðinu sem áður hýsti Tösku- og hanskabúðina. Verslunin verður á tveimur hæðum; í kjallara hússins þar sem áður var lager Tösku- og hanskabúðarinnar og á jarðhæðinni.