$ 0 0 Einn stálheppinn áskrifandi var með allar tölurnar réttar í útdrætti kvöldsins í lottóinu. Hann nældi sér því í allan pottinn og fær rúmlega 12,3 milljónir króna í vinning.