$ 0 0 Maðurinn sem myrti 38 manns í bænum Sousse í Túnis í gær leit út eins og „ósköp venjulegur ungur maður“ að sögn sjónarvotta. Seifeddine Yacoubi var á þrítugsaldri og kom frá bænum Gaafour, í um 160 kílómetra fjarlægð frá Sousse.