![Bókstafir verða á rafrænum einkunnaskírteinum næsta útskriftarárgangs úr grunnskóla í stað talna.]()
Einkunnir útskriftarnema í grunnskólum verða í formi bókstafa í stað tölustafa næsta vor. Deildarstjóri hjá menntamálaráðuneytinu segir nýja fyrirkomulagið til þess fallið að auka samræmi í einkunnagjöf, en breytingarnar hafa staðið til frá árinu 2011.