$ 0 0 Samkvæmt spá Veðurstofunnar verður allt að 22 stiga hiti á landinu í dag, hlýjast á Suðvesturlandi. Á höfuðborgarsvæðinu er spáð hita á bilinu tólf til átján stig.