$ 0 0 Gríska þingið samþykkti seint í gærkvöldi að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu eftir viku, sunnudaginn 5. júlí, um þær aðhaldstillögur sem lánardrottnar landsins setja sem skilyrði fyrir frekari lánveitingum.