![Guðmundur Úlfarsson og Mads Freund Brunse.]()
Það kann að virðast undarlegt í augum einhverra að sérhæfa sig í að búa til leturgerðir. Íslenska fyrirtækið Or Type gerir það samt og með góðum árangri. Opinbert letur Sundance kvikmyndahátíðarinnar var úr þeirra smiðju og stórblaðið New York Times keypti annað letur.