Hvassahraun var óvænt lending
Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segir niðurstöðu stýrihóps hafa komið sér nokkuð á óvart. Átti hann heldur von á breytingum í Vatnsmýri og að...
View ArticleVarla hægt að biðja um betra veður
„Það er mjög hlýtt en skýjað og það er ekkert hægt að biðja um það mikið betra,“ segir Teitur Arason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Það lítur út fyrir að veður verði gott um helgina þótt fólki á...
View ArticleAð minnsta kosti 27 látnir
27 eru sagðir hafa látist í hryðjuverkaárás á tvö strandhótel í Túnis í dag. Byssumenn hófu meðal annars skotárás úr bátum sem lögðu að ströndinni við hótelin. Annað hótelið heitir Imperial Marhaba...
View ArticleTveir í haldi og einn látinn
„Enn á ný hafa Frakkar orðið fyrir barðinu á hryðjuverkum íslamista,“ sagði Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, um voðaverk sem voru framin skammt frá borginni Lyon fyrr í dag. Tveir menn hafa...
View ArticleSjö Kaupþingsmenn sakfelldir
Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings á Íslandi, var dæmdur í fjögurra ára og sex mánaða fangelsi í dag í hinu stóra markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings. Sigurður Einarsson, fyrrverandi...
View ArticleSumt virðist ásættanlegt
„Að einhverju leyti virðist niðurstaðan vera í samræmi við það sem lagt var upp með af hálfu ákæruvaldsins,“ sagði Hólmsteinn Gauti Sigurðsson, saksóknari, eftir að kveðinn var upp dómur í...
View ArticleFjármunum stefnt í verulega hættu
Fjármunum Kaupþings var stefnt í verulega hættu vegna lánveitinga til eignarhaldsfélaga sem höfðu það eina hlutverk að fá lán til hlutabréfakaupa í Kaupþingi og eiga bréfin. Tekjur þessara félaga voru...
View ArticleHiti fór yfir 20 stig í Reykjavík
Hitatölur fóru yfir tuttugu gráður í höfuðborginni í dag, en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni mældist 20,5°C hiti á Geldinganesi klukkan þrjú í dag.
View ArticleFólk prófaði pyntingahjólið
Dagurinn í dag er alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna til stuðnings þolenda pyntinga. Ungliðahreyfing Íslandsdeildar Amnesty International sýndi þolendum pyntinga stuðning í verki og stóð fyrir...
View Article„Þetta eru yndislegar fréttir“
Forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra fagnar því að ríkisstjórnin ætli að auka fjármagn til túlkunarsjóðs um sex milljónir. Hún fagnar því jafnframt að kominn sé friður í...
View ArticleÁlfar vilja ekki nýjan flugvöll
Ragnhildur Jónsdóttir í Álfagarðinum í Hellisgerði segir mikla byggð álfa og huldufólks vera á því svæði Hvassahrauns sem stýrihópur ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair telur henta einna best fyrir...
View ArticleHverjir voru dæmdir fyrir hvað?
Stóra markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings, sem dæmt var í í dag, er mjög umfangsmikið og flókið mál þar sem ákært var fyrir bæði markaðsmisnotkun og umboðssvik í þremur ákæruköflum, hver með nokkra...
View ArticleLifir á húllahoppi og pönki
Hefði einhver sagt bókaorminum og sagnfræðingnum Unni Maríu Bergsveinsdóttur fyrir nokkrum árum að hún ætti eftir að hafa lífsviðurværi sitt af húllahoppi í sirkus hefði hún eflaust skellt upp úr. Og...
View ArticleÞúsund menn leita tveggja
Rúmlega þúsund lögreglumenn taka þátt í leitinni að strokuföngunum Richard Matt og David Sweat en í dag eru tuttugu dagar síðan þeir sluppu úr Clinton-fangelsinu í Dannemora í New York fylki...
View ArticleByrjuðu að hjóla í maí
„Við erum allar í skýjunum eftir þetta skemmtilega ævintýri,“ segir Sigríður Erlendsdóttir liðsmaður í liði WOW Skutlur sem luku keppni í WOW Cyclothon síðastliðna nótt. Sigríður veiktist í ferðinni en...
View ArticleUm 60 drepnir í þremur hryðjuverkum
Að minnsta kosti 64 manns létu lífið í þremur hryðjuverkaárásum í dag. Árásirnar voru gerðar á gasverksmiðju í Frakklandi, baðströnd í Túnis og mosku sjía-múslima í Kúveit. Ekki er talið að árásirnar...
View ArticleRíki íslams lýsir yfir ábyrgð
Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams lýstu í kvöld yfir ábyrgð á voðaverkunum í Túnis. 38 manns létu lífið þegar vígamaður samtakanna, Abu Yahya al-Qayrawani, hóf skothríð á baðströnd í bænum Sousse fyrr í...
View ArticleSkiptast á upplýsingum um farþega
Í lokuðum hópi leigubílstjóra á Facebook er deilt myndum af farþegum, af skilríkjum þeirra og leynilegri myndbandsupptöku.
View ArticleTöldu að leyfis hefði verið aflað
Icelandair hefur sent Samgöngustofu tilkynningu um að vél fyrirtækisins hafi flutt hríðskotabyssur fyrir Landhelgisgæsluna til Noregs. Ekki var aflað leyfis fyrir sendingunni eins og lög gera ráð...
View ArticleEkki rétt að birta myndir úr bílum
Sú myndbirting sem átti sér stað á Facebook-hóp leigubílsstjóra var alls ekki rétt og best væri að komið væri í veg fyrir að bílstjórar komist sjálfir í myndavélabúnað sem settur hefur verið í suma...
View Article