$ 0 0 Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segir niðurstöðu stýrihóps hafa komið sér nokkuð á óvart. Átti hann heldur von á breytingum í Vatnsmýri og að flugvallarstæðið þar yrði áfram nýtt undir innanlandsflug.