$ 0 0 Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams lýstu í kvöld yfir ábyrgð á voðaverkunum í Túnis. 38 manns létu lífið þegar vígamaður samtakanna, Abu Yahya al-Qayrawani, hóf skothríð á baðströnd í bænum Sousse fyrr í dag.