![Þetta er ein umfangsmesta leit að strokuföngum í sögu Bandaríkjanna.]()
Rúmlega þúsund lögreglumenn taka þátt í leitinni að strokuföngunum Richard Matt og David Sweat en í dag eru tuttugu dagar síðan þeir sluppu úr Clinton-fangelsinu í Dannemora í New York fylki Bandaríkjanna. Málið hefur vakið heimsathygli sérstaklega þegar í ljós kom að mennirnir fengu aðstoð frá starfsfólki fangelsisins.