![]()
Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings á Íslandi, var dæmdur í fjögurra ára og sex mánaða fangelsi í dag í hinu stóra markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings. Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, var dæmdur í eins árs fangelsi.