![Helförin er ein óhugnanlegasta birtingarmynd illsku sem um getur.]()
„Illskan er ógnandi og heillandi í senn. Hún er og verður drifkraftur sem maður ber óttablandna virðingu fyrir og þegar maður kynnist hreinræktuðum illmennum, eins og Hitler eða einhverjum fjöldamorðingjum, vekur það forvitni manns. Hvers vegna urðu þessir menn svona?“