10.000 börn eru horfin
Að minnsta kosti tíu þúsund flóttabörn hafa horfið eftir að þau komu til Evrópu að sögn yfirmanns hjá Europol. Óttast er að mörg þeirra hafi fallið í hendur skipulags mannsals.
View ArticleBjörguðu lífi frosinnar gæsar
Hafnfirsku dýravinunum í Óskasjóði Púkarófu var á dögunum greint frá því að gæs lægi við útidyr í Lækjargötu í Hafnarfirði, nær dauða en lífi. Hún hafði gengið þangað frá tjörninni við Lækjargötu og...
View ArticleÁstríðan sneri aftur með súrdeigi
Ágúst Einþórsson hafði lagt hrærivélina á hilluna og var hættur bakarastörfum þegar hann kynntist súrdeigsbrauðinu. Í febrúar opnar hann lífræna súrdeigsbakaríið Brauð&co á Frakkastíg þar sem allt...
View ArticleFara líklega fram á gæsluvarðhald
Rannsókn lögreglunnar á Vesturlandi á eldsvoða á Saurbæ í Dölum í nótt er í fullum gangi. Karlmaður, sem er grunaður um að hafa kveikt í Hótel Ljósalandi, hefur verið yfirheyrður sem og sjónarvottar....
View ArticleDagur kom, sá og sigraði
Þýskaland og Spánn mættust í úrsltaleik EM í handknattleik karla í Kraká í Póllandi í dag. Dagur Sigurðsson stýrði þar þýska liðinu til sigurs og varð þar af leiðandi fyrsti Íslendingurinn til þess að...
View ArticleHafnar kröfu um nýja kosningu
Stjórn VR hafnar kröfu um að kosning félagsins á fulltrúum þess í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna fyrir tæpri viku verði ógilt og boðað verði til nýrra kosninga. Þetta kemur fram í ályktun sem...
View ArticleFyrsti „staki“ frambjóðandinn
Giedre Razgute nýtur einstakrar sérstöðu í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands þetta árið. Sem fyrr eru langlífustu stúdentafylkingar háskólans, Vaka og Röskva, með sinn framboðslistann á sínu...
View ArticleFer fram á gæsluvarðhald
Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir karlmanni sem er grunaður um að hafa kveikt í Hótel Ljósalandi í Saurbæ í Dalabyggð í nótt. Lögreglan segir að málið sé í vinnslu en ekki er búið að leggja...
View ArticleLeiðarendi lætur á sjá
Það er mögnuð upplifun að virða fyrir sér náttúrufegurðina í hellinum Leiðarenda. Dropasteina, hraunstrýtur og hvernig glóandi kvika mótaði göng í hrauninu. Aðgengi er gott og því er hann vinsæll...
View Article„Styrkurinn í samræmi við stefnu“
Heimildarþáttaröð um þróunaraðstoð Íslands við flóttafólk og aðlögun flóttamanna í íslensku samfélagi fær styrki frá ríkinu sem samtals nema sex milljónum króna. Gerð þáttanna stýrir Árni Gunnarsson,...
View ArticleNautakjöt upphafið að endalokunum?
Tæp 100 kíló af fersku og lífrænt ræktuðu nautakjöti voru upphafið að mögulegum endalokum innflutningsbannsins á fersku kjöti. EFTA-dómstóllinn telur bannið ganga gegn EES-samningnum.
View ArticleSögulegir tímar í Búrma
Nýtt tímabil hófst í stjórnmálasögu Búrma í dag þegar flokkur Aung San Suu Kyi, fyrrum stjórnarandstöðuleiðtoga, tók formlega við völdum í landinu og þing var sett. Landinu hefur undanfarna áratugi...
View ArticleBiðin á biðlistum lengist
Þau börn og ungmenni sem bíða eftir því að komast í meðferð hjá BUGL líða mest fyrir tímabundið rask á starfsemi vegna viðgerða á húsnæði deildarinnar. Bráðatilfellum og þeim sem eru í meðferð er ennþá...
View ArticleSigmundur umkringdur hríðskotabyssum
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er staddur í Líbanon þar sem hann kynnir sér aðstæður flóttamanna á svæðinu. Í samtali við mbl.is segir hann daginn hafa verið mjög ríkan af ýmsum...
View ArticleFleiri kaupa sína fyrstu eign
Fólk sem er að kaupa sínu fyrstu íbúð hefur frá árinu 2010 farið hægt og rólega fjölgandi sem hlutfall af öllum kaupsamningum sem gerðir eru á höfuðborgarsvæðinu. Hagfræðingur hjá ASÍ segir þetta...
View ArticleMótmæla fundi nauðgunarsinna
Höfundur kynlífsferða-handbókar um Ísland hefur boðað til fundar við Hallgrímskirkju næstkomandi laugardag. Maðurinn hefur játað á sig nauðgun hér á landi en fundurinn er ætlaður „karlmannlegum...
View ArticleVerkfalli á kaupskipum aflýst
Samið var í kjaradeilu vélstjóra og skipstjórnamanna á kaupskipum á fjórða tímanum í nótt. Búið er að semja um launalið samningsins en enn á eftir að ganga frá sjálfum kjarasamningum, að sögn...
View ArticleAf Laugarvegi og Laugavegi
Margir Íslendingar hafa eflaust hlegið dátt að óförum ferðamannsins sem keyrði í fimm tíma í gær frá Keflavíkurflugvelli til Siglufjarðar. Gamanið kárnar þó kannski eilítið þegar litið er til þess...
View ArticleClinton vann öll sex hlutkestin
Fyrir forvalskosningar Demókrata í Iowa í nótt höfðu margir spáð því að mjótt yrði á munum. Fáir bjuggust þó við því að úrslitin myndu ráðast með hlutkesti. Bernie Sanders kallar eftir því að hráar...
View ArticleErfitt að vera fáklæddar í sundi
Hugmyndir um ásættanlega nekt innan íslam eru ólíkar því sem flestir eiga að venjast á Íslandi og ekki gilda sömu reglur fyrir karla og konur á þessu sviði. Í Danmörku hafa komið upp átök hvað varðar...
View Article