$ 0 0 Stjórn VR hafnar kröfu um að kosning félagsins á fulltrúum þess í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna fyrir tæpri viku verði ógilt og boðað verði til nýrra kosninga. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórnin samþykkti á fundi sínum í kvöld.