![Stjórnarráð Íslands í Lækjargötu.]()
Heimildarþáttaröð um þróunaraðstoð Íslands við flóttafólk og aðlögun flóttamanna í íslensku samfélagi fær styrki frá ríkinu sem samtals nema sex milljónum króna. Gerð þáttanna stýrir Árni Gunnarsson, fyrrverandi formaður flóttamannaráðs og fyrrverandi varaþingmaður Framsóknarflokks.