$ 0 0 Ágúst Einþórsson hafði lagt hrærivélina á hilluna og var hættur bakarastörfum þegar hann kynntist súrdeigsbrauðinu. Í febrúar opnar hann lífræna súrdeigsbakaríið Brauð&co á Frakkastíg þar sem allt verður framleitt og bakað á staðnum.