Stöðugleikaframlög 384 milljarðar
Stöðugleikaframlög til ríkissjóðs nema samtals 384,3 milljörðum króna, að því er segir í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn frá Birni Vali Gíslasyni, þingmanni VG, um samkomulag stjórnvalda og...
View ArticleSlæm spá fyrir ferðalanga
Það verða él og skafrenningur um landið norðanvert í dag en úrkomulítið syðra. Það er hins vegar líklegt að það skafi einnig þar og getur færð spillst víða.
View ArticleMyndlist tekur yfir Marshall-húsið
Marshall-húsið við Grandagarð í Reykjavík mun í haust fá nýtt hlutverk sem menningar- og myndlistarmiðstöð við Reykjavíkurhöfn. HB Grandi er eigandi hússins og hefur Reykjavíkurborg gert samning við...
View Article„Fór hreinlega allt á hliðina“
„Þegar þetta fréttist að þetta væri komið á matseðilinn, þá fór hreinlega allt á hliðina,“ segir Sæunn Marinósdóttir, upplýsingafulltrúi Samtaka grænmetisæta á Íslandi, um að nú sé hægt að fá pizzur...
View Article„Lélegar útsölur vekja eftirtekt“
„Voru tollar á fötum ekki afnumdir um áramótin? Lélegar fataútsölur í ár vekja eftirtekt í ljósi afnáms tolla á fatnaði. Það hefði mátt ætla að afsláttur yrði meiri í ár en á síðasta ári en ekki öfugt...
View ArticleLíklegt að hafi orðið fyrir áverka
Innvortis blæðingar úr milta voru dánarorsök Sigurðar Hólm Sigurðssonar, fanga á Litla-Hrauni, árið 2012 og líklegast er að sljór ytri áverki hafi valdið þeim, að mati þýsks réttarmeinafræðings sem...
View ArticleBer ekki saman um áverkana
Sérfræðingum í réttarlækningum sem báru í dag vitni í máli Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar vegna dauða samfanga þeirra á Litla-Hrauni bar ekki saman um orsakir áverka á milta sem talið er...
View ArticleSalek-málinu vísað frá
Félagsdómur hefur vísað frá máli Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna Salek-samkomulagsins.
View ArticleTelur játningar afar óáreiðanlegar
Lúðvík Bergvinsson, lögmaður Tryggva Rúnars Leifssonar og afkomenda Sævars Ciesielski , er afar ánægður með þær upplýsingar sem komu fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.
View ArticleGeta ekki krafist fjármögnunarupplýsinga
Reykjavíkurborg er ekki stætt á því að krefjast upplýsinga um fjármögnun kirkjubygginga eða annarra tilbeiðsluhúsa. Þetta kemur fram í bókun Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata,...
View ArticleHefur orðið fyrir miklum þrýstingi
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra viðurkennir að hann hafi orðið fyrir miklum þrýstingi hér heima vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að taka þátt í refsiaðgerðum gegn Rússum vegna...
View ArticleFyrrum gísl ISIS brotnaði saman
22 ára jasídakona, sem haldið var í kynlífsþrælkun af Ríki íslams fram í nóvember í fyrra brast í grát í þættinum Urix á NRK þegar hún sá mynd af konu sem minnti hana á móður hennar. „Það mátti ekki...
View ArticleKosning stjórnar LIVE verði ógilt
Verulegir annmarkar voru á framkvæmd kosningar til stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LIVE) sem fram fór í vikunni. Þar af leiðandi er kosningin markleysa eða að minnsta kosti ógildanleg.
View ArticleEignir Bowies metnar á 13 milljarða
Eignir tónlistarmannsins Davids Bowies eru metnar á um 100 milljónir dala, jafnvirði 13 milljarða króna. Þetta kemur fram í erfðaskrá Bowies sem hefur verið birt fyrir dómi í New York. Eiginkona hans,...
View Article„Stórmál fyrir lausn á höftunum“
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, er ánægður með að Glitnir hafi afhent ríkinu allt stöðugleikaframlag ríkisins. Þar með er Íslandsbanki kominn að fullu í eigu ríkisins.
View ArticleVilja að Páll greiði skaðabætur
Sjálfstæðisflokkurinn hefur stefnt Páli Heimissyni og krefst þess að Páll greiði flokknum, fyrir hönd hóps íhaldssamra stjórnmálaflokka innan Norðurlandaráðs, 20 milljónir króna í skaðabætur.
View ArticleHópelti á vinnustað
Á vinustöðum getur alvarlegt einelti átt sér stað en líka fyrirbæri sem kallast hópelti og er fremur nýtt hugtak yfir óæskilega hegðun.
View Article„Hún er í okkar augum saklaus“
Faðir stúlkunnar sem er í haldi í Brasilíu ásamt kærasta sínum grunuð um fíkniefnasmygl, segist þurfa að safna milljónum króna til að geta tryggt grunnþarfir hennar og réttindi í fangelsinu.
View ArticleÓgnarnýlenda að ferðamannastað
Átján ár eru liðin frá því að Winfried Hempel slapp loks úr greipum sértrúarsafnaðar undir stjórn Paul Schaefer, sem eitt sinn var liðsforingi í hersveitum nasista. Hann fær enn matraðir vegna þess sem...
View ArticleFasteignir í viðjum sögunnar
Sagan hvílir þungt á fasteignamarkaðnum í Þýskalandi en besta dæmið er sveitasetur norður af Berlín, sem hefur verið á sölu í 15 ár. Eignin var eitt sinn í eigu Joseph Goebbels, áróðursmeistara...
View Article