$ 0 0 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, er ánægður með að Glitnir hafi afhent ríkinu allt stöðugleikaframlag ríkisins. Þar með er Íslandsbanki kominn að fullu í eigu ríkisins.