![Svona mun moska Félags múslima líta út. Höfundar tillögunnar eru arkitektarnir Gunnlaugur Stefán Baldursson og Pia Bickmann]()
Reykjavíkurborg er ekki stætt á því að krefjast upplýsinga um fjármögnun kirkjubygginga eða annarra tilbeiðsluhúsa. Þetta kemur fram í bókun Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata, sem lögð var fram á borgarráðsfundi í gær. Sjálfstæðismenn segja áleitnum spurningum ósvarað.