![Joseph Goebbels var áróðursmeistari Hitler.]()
Sagan hvílir þungt á fasteignamarkaðnum í Þýskalandi en besta dæmið er sveitasetur norður af Berlín, sem hefur verið á sölu í 15 ár. Eignin var eitt sinn í eigu Joseph Goebbels, áróðursmeistara Hitler, og það hefur reynst þrautin þyngri fyrir borgaryfirvöld að finna ákjósanlega kaupendur.