Senda á skýr skilaboð til burðardýra
Sú hætta sem Mirjam Foekje van Twujver setti sig í við að aðstoða lögreglu að finna höfuðpaura málsins ætti að milda dóm hennar um einn þriðja. Þetta sagði verjandi hennar við málflutning í Hæstarétti...
View ArticleGötuverðmætið á annan milljarð
Götuverðmæti fíkniefnanna sem hollenska móðirin Mirjam Foekje van Twujver flutti til landsins er vel á annan milljarð krónur. Þetta kom fram í máli saksóknara við málflutning fyrir Hæstarétti í dag.
View ArticleTelur söfnunina hafa náð hámarki
Stefán Pálsson sagnfræðingur telur að undirskrift Kára Stefánssonar, Endurreisn heilbrigðiskerfisins, hafi náð ákveðnu hámarki og nú muni hægja verulega á fjölgun undirskrifta. Hann telur að nokkur...
View ArticleLýsa sig saklausa af skartgriparáni
Tveir af þremur mönnum sem stóðu að ráni í Gullsmiðjunni í Hafnarfirði í október neituð sök þegar mál gegn þeim var þingfest í dag. Einn þeirra hótaði starfsmanni með öxi en sami maður er jafnframt...
View ArticleFleiri njóti en verslunarfyrirtæki
Lækkun virðisaukaskatts og afnám vörugjalda hefur ekki skilað sér að fullu til neytenda í lækkun verðlags og það sama á við um afnám sykurskattsins sem og hagstæða gengisþróun segir í nýrri skýrslu...
View ArticleHafa ráðið við fjöldann hingað til
Rúmlega 20 þúsund manns köfuðu í Silfru á síðasta ári og gerir þjóðgarðsvörður á Þingvöllum ráð fyrir að aðsóknin gæti jafnvel orðið enn meiri á þessu ári. Aðsóknin nálgast öryggismörk að sögn...
View ArticleNeitað um að eyða andvana fóstri
Löggjöf um fóstureyðingu á Írlandi er ein sú strangasta í heimi en þær eru aðeins leyfðar þegar líf eru í hættu. Því ferðast um 4000 þungaðar konur og stúlkur frá landinu á ári hverju til að fara í...
View ArticleFlagaraþjálfunin aftur til Íslands
Komu tælitæknisins Julien Blanc hingað til lands árið 2014 var harðlega mótmælt og fór svo að lokum að ekkert varð af námskeiðum hans það árið. Nú hyggst annar flagaraþjálfari, frá sama fyrirtæki,...
View ArticleFirrti sig ábyrgð og baðst vægðar
Stjórnvöld í Ísrael hafa opinberað bréf þar sem Adolf Eichmann, sem hafði yfirumsjón með framkvæmd helfararinnar, biðst vægðar. Bréfið er dagsett tveimur dögum áður en Eichmann var tekinn af lífi.
View ArticleKafsnjóar á höfuðborgarsvæðinu
Það kafsnjóar á höfuðborgarsvæðinu og færð víða erfið. Samkvæmt upplýsingum frá snjóruðningsdeild Reykjavíkurborgar hafa öll tæki verið að störfum síðan fyrir klukkan fjögur í nótt og sést vart högg á...
View ArticleAron verður sá dýrasti í sögunni
Fallist forráðamenn ungverska liðsins Veszprém á tilboð þýska liðsins THW Kiel í Aron Pálmarsson, landsliðsmann í handknattleik, verður Aron dýrasti handknattleiksmaður sögunnar.
View ArticleLíkum átta barna skolaði á land
Líkum tólf flóttamanna, þar af átta barna, skolaði á land á grísku eyjunni Samos í morgun en bát þeirra hvolfdi úti fyrir strönd eyjunnar. Enn er tuttugu saknað af bátnum og er óttast að þeir hafi...
View ArticleAðalmeðferð hafin í máli Annþórs og Barkar
Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn þeim Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni hófst í Héraðsdómi Suðurlands í morgun, rúmum tveimur og hálfu ári eftir að mál gegn þeim þingfest. Þeir eru...
View ArticleÍslendingurinn sakhæfur
Rúmlega tvítugur íslenskur karlmaður sem grunaður er um að hafa beitt tveggja ára dreng alvarlegu ofbeldi í Noregi í lok október á síðasta ári hefur verið metinn sakhæfur. Hann situr enn í...
View ArticleViðurkennir tveggja milljarða kröfu á Glitni
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms sem viðurkenndi tveggja milljarða kröfu Williams Grand Prix Engineering sem almenna kröfu við slit Glitnis. Krafan byggir á ábyrgðaryfirlýsingu sem Jón...
View ArticleÓttast atgervisflótta frá Íslandi
Kynna þarf hugbúnaðarþróun og upplýsingatækni í mun meiri mæli fyrir grunnskólabörnum heldur en nú er gert. Þetta var meðal þess sem kom fram í fyrirlestri Sigurlínu Valgerðar Ingvarsdóttur á...
View ArticleEr íslenskt starfsfólk þjófóttara?
41% rýrnunar vegna þjófnaðar á Íslandi er talin vera af völdum starfsmanna. Meðaltalið í Evrópu er 29%. Á sama tíma gerir nútímatækni vinnuveitendum kleift að ganga langt inn á friðhelgi starfsfólks...
View Article„My name is Sven“
Verulega létti yfir andrúmsloftinu í dómsal í máli Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar þegar breskur réttarsálfræðingur gaf skýrslu nú síðdegis. Sveinn Guðmundsson, verjandi Barkar, sem hafði...
View Article30 ár frá Challenger-slysinu
Aðeins 73 sekúndur voru liðnar frá því að bandaríska geimskutlan Challenger þaut á loft frá Canaveral-höfða á Flórída þegar hún hvarf í gríðarlegri sprengingu fyrir augum dolfallinna áhorfenda....
View ArticleStærsta lygin í samfélagi nútímans
„Við kunnum að læsa dyrunum og erum vön því. Við þurfum að læra að tileinka okkur sama hugsunarhátt hvað varðar persónuupplýsingar,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata. Hann telur...
View Article