$ 0 0 Götuverðmæti fíkniefnanna sem hollenska móðirin Mirjam Foekje van Twujver flutti til landsins er vel á annan milljarð krónur. Þetta kom fram í máli saksóknara við málflutning fyrir Hæstarétti í dag.