$ 0 0 Það kafsnjóar á höfuðborgarsvæðinu og færð víða erfið. Samkvæmt upplýsingum frá snjóruðningsdeild Reykjavíkurborgar hafa öll tæki verið að störfum síðan fyrir klukkan fjögur í nótt og sést vart högg á vatni. Búast má við að það snjói fram að hádegi.