Löggjöf um fóstureyðingu á Írlandi er ein sú strangasta í heimi en þær eru aðeins leyfðar þegar líf eru í hættu. Því ferðast um 4000 þungaðar konur og stúlkur frá landinu á ári hverju til að fara í fóstureyðingu. Gaye Edwards er ein þeirra en ljóst var frá 20 viku að fóstrið myndi ekki lifa af.
↧