![Samfélag Roosh V virðist ekki einungis ala á kvenhatri heldur einnig á útlengingahatri.]()
Höfundur kynlífsferða-handbókar um Ísland hefur boðað til fundar við Hallgrímskirkju næstkomandi laugardag. Maðurinn hefur játað á sig nauðgun hér á landi en fundurinn er ætlaður „karlmannlegum körlum“ en svo virðist sem kvenfyrirlitning sé ekki það eina sem ráði för heldur einnig útlendingahatur.