![Hlutfall þeirra sem eru að kaupa fyrstu eign sína hefur fjölgað mikið frá hruni.]()
Fólk sem er að kaupa sínu fyrstu íbúð hefur frá árinu 2010 farið hægt og rólega fjölgandi sem hlutfall af öllum kaupsamningum sem gerðir eru á höfuðborgarsvæðinu. Hagfræðingur hjá ASÍ segir þetta afleiðingu af batnandi fjárhagsstöðu heimila í landinu.