$ 0 0 Fyrir forvalskosningar Demókrata í Iowa í nótt höfðu margir spáð því að mjótt yrði á munum. Fáir bjuggust þó við því að úrslitin myndu ráðast með hlutkesti. Bernie Sanders kallar eftir því að hráar niðurstöður kosninganna verði opinberaðar.