Opna Brynjuís í Kópavogi
Norðlenska ísbúðin Brynjuís mun opna sína fyrstu verslun á höfuðborgarsvæðinu föstudaginn 8. apríl næstkomandi. Ísbúðin verður í Engihjalla við hlið verslunarinnar Iceland. Eigendaskipti urðu á...
View ArticleFimmtán systkin - Þúsund ár
Í dag fagna systkinin frá Öxl í Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi sérstæðum áfanga sem aðeins tveir aðrir núlifandi systkinahópar hér á landi hafa náð. Samanlagt eiga þau nefnilega þúsund ára afmæli.
View ArticleMikilvæg „lexía“ fyrir borgina
„Þetta er mjög mikið og að mínu mati óhóflegt álag sem hefur skapast á umhverfið þarna,“ segir Hjálmar Sveinsson, formaður Umhverfis- og skipulagsráðs um hávaða og titring vegna framkvæmda við Laugaveg...
View ArticleFlýja grimmd og leita vonar
Konur og börn eru í miklum meirihluta suðursúdönsku flóttamannanna sem fylla móttökubúðirnar í Adjumani-héraði í Úganda. Skýringin er einföld: Karlmennirnir eru annaðhvort dánir eða að berjast í...
View ArticleIcelandic Group skilaði hagnaði
Sjávarútvegsfyrirtækið Icelandic Group, sem að öllu leyti er í eigu Framtakssjóðs Íslands, skilaði ríflega 560 milljóna hagnaði í fyrra og sneri við taprekstri ársins 2014. Það ár skilaði félagið...
View ArticleSamið verði við verktaka RÚV í opnu ferli
Samningar sem Ríkisútvarpið gerir við verktaka skulu gerðir eftir opnu, faglegu og gagnsæju ferli. Þá skulu allar lausar stöður auglýstar og í þær ráðið eftir opnu ferli.
View ArticleEkki 110 ára leynd yfir bankaskjölum
Ekki ríkir 110 ára leynd yfir skjölunum um uppgjör gömlu bankanna, sem alþingismenn hafa fengið að skoða í trúnaði, eins og skilja hefur mátt af fréttum.
View ArticleMcDonald's snýr aftur - gefa ársbirgðir
Veitingastaðir McDonald's verða opnaðir aftur á Íslandi en athafnarmennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson hafa tryggt sér sérleyfi til að selja hamborgara frá matsölurisanum. Þeir ætla...
View ArticleVísbendingar um víkingabyggð
Vísindamenn telja sig hafa fundið sannanir með aðstoð gervihnatta fyrir annarri byggð norrænna manna í Norður-Ameríku, sunnar en áður hefur fundist. Staðurinn fannst síðasta sumar eftir að innrauðar...
View ArticleHöfuðstöðvar WOW samþykktar
Samþykkt hefur verið að úthluta WOW air lóðum á Kársnesi fyrir nýjar höfuðstöðvar fyrirtækisins. Ekki hefur þó verið samþykkt að úthluta fyrirtækinu lóðum fyrir fyrirhugað hótel á sama svæði.
View ArticleEkki 110 ára leynd yfir bankaskjölunum
Ekki ríkir leynd til 110 ára yfir skjölum stjórnsýslunnar um uppgjör og slit viðskiptabankanna eftir hrun, heldur lúta þau hinni almennu reglu laga um opinber skjalasöfn um að skjöl sem geyma viðkvæm...
View ArticleVerðlaunagripir ÍR í Sorpu
„Það er búið að sækja þetta. Þetta voru mistök sem voru gerð hérna innanhúss,“ segir Þráinn Hafsteinsson, framkvæmdastjóri ÍR.
View ArticleMansalsmálið: Farbann framlengt
Farbanni yfir karlmanni sem grunaður er um mansal í Vík í Mýrdal hefur verið framlengt til 25. maí næstkomandi, en úrskurður um það var kveðinn upp hjá Héraðsdómi Suðurlands í dag. Þetta staðfestir...
View ArticleKyn ræður sætaskipan
Renee Rabinowitz hefur lögsótt ísraelska flugfélagið El Al vegna mismununar, eftir að hún var beðin um að færa sig þegar strangtrúaður gyðingur neitaði að sitja við hlið konu.
View ArticleVatnið ekki alltaf dýrara á Íslandi
Vatnsútflutningur hjá Ölgerðinni hefur vaxið hratt á síðustu árum og að sögn forstjórans Andra Þórs Guðmundssonar skilaði þessi hluti rekstursins í fyrsta skipti jákvæðri afkomu á síðasta ári....
View ArticleJúlíus stofnaði sjóð í banka í Sviss
Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks hefur tilkynnt að hann hafi stofnað vörslusjóð í svissneskum banka. Sjóðurinn lúti svipuðu regluverki og ef um sjálfseignarstofnun væri að...
View ArticleÓmögulegt að sannreyna yfirlýsingar
Ekkert mark er takandi á yfirlýsingum um eignir í skattaskjólum nema að ítarleg gögn liggi þar að baki. Í mörgum skattaskjólum halda yfirvöld engar skrár yfir eignir manna og því getur...
View ArticleUggandi vegna rammaáætlunar
Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri Skagfirðinga segir Norðlendinga uggandi yfir drögum að lokaskýrslu þriðja áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar, sem verkefnisstjórn rammaáætlunar...
View ArticleSextíu bifreiðar sátu fastar
„Það er loksins verið að klára að losa um þetta,“ segir Jón Sigurðsson hjá björgunarsveitinni Vopna á Vopnafirði en tugir bifreiða sátu fastar í dag í Jökulkinninni á Háreksstaðaleið á leiðinni á milli...
View Article„Ég gerði ekkert rangt“
Í 15 ár hefur Hrefna I. Jónsdóttir þurft að glíma við mann sem hefur ofsótt hana með sms skilaboðum eftir að hún neitaði að eiga í samskiptum við hann. Þau kynntust fyrst fyrir 15 árum fyrir vestan þar...
View Article