$ 0 0 Konur og börn eru í miklum meirihluta suðursúdönsku flóttamannanna sem fylla móttökubúðirnar í Adjumani-héraði í Úganda. Skýringin er einföld: Karlmennirnir eru annaðhvort dánir eða að berjast í borgarastyrjöldinni, margir gegn vilja sínum.