„Þetta er mjög mikið og að mínu mati óhóflegt álag sem hefur skapast á umhverfið þarna,“ segir Hjálmar Sveinsson, formaður Umhverfis- og skipulagsráðs um hávaða og titring vegna framkvæmda við Laugaveg 4-6. Ekki hefði átt að gefa leyfi fyrir svo umfangsmiklum framkvæmdum á sínum tíma.
↧