$ 0 0 Í dag fagna systkinin frá Öxl í Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi sérstæðum áfanga sem aðeins tveir aðrir núlifandi systkinahópar hér á landi hafa náð. Samanlagt eiga þau nefnilega þúsund ára afmæli.