![Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar.]()
Vatnsútflutningur hjá Ölgerðinni hefur vaxið hratt á síðustu árum og að sögn forstjórans Andra Þórs Guðmundssonar skilaði þessi hluti rekstursins í fyrsta skipti jákvæðri afkomu á síðasta ári. Verðmunur á hálfs lítra flösku í Taílandi og á Íslandi hefur vakið athygli.