$ 0 0 Norðlenska ísbúðin Brynjuís mun opna sína fyrstu verslun á höfuðborgarsvæðinu föstudaginn 8. apríl næstkomandi. Ísbúðin verður í Engihjalla við hlið verslunarinnar Iceland. Eigendaskipti urðu á fyrirtækinu í haust.