$ 0 0 Samningar sem Ríkisútvarpið gerir við verktaka skulu gerðir eftir opnu, faglegu og gagnsæju ferli. Þá skulu allar lausar stöður auglýstar og í þær ráðið eftir opnu ferli.