![Fornminjastaðurinn í L'Anse aux Meadows á Nýfundnalandi.]()
Vísindamenn telja sig hafa fundið sannanir með aðstoð gervihnatta fyrir annarri byggð norrænna manna í Norður-Ameríku, sunnar en áður hefur fundist. Staðurinn fannst síðasta sumar eftir að innrauðar myndavélar í mörg hundruð kílómetra fjarlægð frá jörðu sýndu merki um járnvinnslu manna.