$ 0 0 Veitingastaðir McDonald's verða opnaðir aftur á Íslandi en athafnarmennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson hafa tryggt sér sérleyfi til að selja hamborgara frá matsölurisanum. Þeir ætla að gefa ársbirgðir af Big Mac í dag.