![Húsið í Vík í Mýrdal þar sem maðurinn á að hafa haldið konunum tveimur í kjallara.]()
Farbanni yfir karlmanni sem grunaður er um mansal í Vík í Mýrdal hefur verið framlengt til 25. maí næstkomandi, en úrskurður um það var kveðinn upp hjá Héraðsdómi Suðurlands í dag. Þetta staðfestir Þorgrímur Óli Sigurðsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurlandi í samtali við mbl.is.