Kjarasamningur í höfn
Hjúkrunarfræðingar undirrituðu nýjan kjarasamning við ríkið um klukkan 22 í gærkvöldi. Samningurinn gildir frá 1. maí sl. til loka mars 2019.
View ArticleBesta sem hefur hent Laugaveginn
Lokun Laugavegar hefur verið umdeild frá upphafi. Kaupmenn hafa gagnrýnt lokanirnar og segja þær kosta þá viðskipti. Göngugatan á sér hins vegar nokkurn fjölda stuðningsmanna. Verslanaeigendur og...
View ArticleLeitar bjargvættanna á Facebook
Fyrirsætan Bryndís Gyða Michelsen leitar nú manna sem komu henni til aðstoðar eftir alvarlegt bílslys árið 2007. Slysið varð við Kvísker í Öræfum, en Bryndís var ein þriggja ungmenna í bíl sem fór út...
View ArticleMagnaður „þokufoss“ við Látrabjarg
Kjartan Gunnsteinsson birti á Facebooksíðu sinni myndband af því sem lítur út eins og þokufoss við Látrabjarg, nánar tiltekið Djúpadal. Myndbandið lítur fljótt á litið út eins og time-lapse, en...
View Article„Man alltaf hvað ég var þakklát“
„Mér var kalt og ég gat ekki hreyft mig og þess vegna man ég alltaf hvað ég var þakklát,“ segir Bryndís Gyða Michelsen, en hún birti færslu á Facebook í gær í von um að finna menn sem komu henni til...
View ArticleLofa að skoða kjör hjúkrunarfræðinga
Kjarasamningi sem hjúkrunarfræðingar skrifuðu undir ásamt fulltrúum ríkisins í gærkvöldi fylgir loforð frá stjórnvöldum um að leitað verði leiða um hvernig bæta megi kjör stéttarinnar til lengri tíma....
View ArticleBanaslys við Seyðisfjörð
Banaslys varð þegar bifreið valt niður brekku skammt frá Seyðisfirði á tólfta tímanum í gærkvöldi. Tvær konur á þrítugsaldri voru í bifreiðinni. Önnur þeirra lést í slysinu en hin var flutt mikið...
View ArticleEltu veðrið norður og vestur
Veðurspáin fyrir helgina er góð og gert er ráð fyrir að hiti komist í 22 gráður í uppsveitum vestanlands og inn til landsins norðanlands. „Veðrið verður gott á Norður- og Vesturlandi um helgina,“...
View ArticleBorða minnst á leið til München
Það getur verið talsvert púsluspil að hafa til mat og drykk í réttu magni fyrir um tíu þúsund manns á dag. Í eldhúsi Icelandair er það hins vegar daglegt brauð þar sem um 3.500 til 4.800 ferskar...
View Article„Björgólfur Thor er hræddur“
„Þetta eru viðbrögð manns sem er hræddur,“ segir Jóhannes Bjarni Björnsson, eigandi Landslaga, sem sér um að reka hópmálsóknina gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. „Þetta gera þeir sem eiga peninga....
View ArticleFremstu lið á Cube-hjólum
Liðsmenn þriggja af fimm fremstu liðunum í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon þeysast allir um á reiðhjólum þýska framleiðandans Cube. Reiðhjólaverslunin TRI við Suðurlandsbraut flytur hjólin inn og...
View ArticleSkilyrði skipunar gerðardóms brostin
Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) segir skilyrði fyrir skipan gerðardóms í deilu FÍH og ríkisins hafa brostið þegar skrifað var undir kjarasamning. Ekki er gerð...
View ArticleVonbrigði, reiði og sorg
Vonbrigði, reiði og sorg eru þær tilfinningar sem bærast á meðal þeirra hjúkrunarfræðinga sem mbl.is ræddi við í hádeginu um kjarasamningana sem voru samþykktir í gærkvöldi. Enginn af þeim...
View Article„Mikil áhrif á samfélagið allt“
Minningar- og bænastund verður haldin í kvöld klukkan átta í Seyðisfjarðarkirkju vegna banaslyss sem varð í nótt þegar kona á þrítugsaldri lést. Ásamt prestum verða fulltrúar frá Rauða krossinum á...
View Article„Hverfið bara að springa“
„Auðvitað þarf að gera eitthvað í þessu svæði. Kannski byggja 50 lítil raðhús eða eitthvað sætt og huggulegt en ekki 100-120 íbúðir og tvo hótelturna.“ Þetta segir Margrét Gígja Þórðardóttir, en hún er...
View ArticleSkíðar í 6,5 kílómetra hæð
Hallgrímur Kristinsson er þessa dagana í fjallshlíðum Muztagh Ata fjallsins í Kína, en þar stefnir hann á að skíða niður af tindi fjallsins sem er í 7.546 metra hæð. Í vikunni skíðaði hann úr 6.500...
View Article„Enginn með drykkjulæti eða vesen“
„Þegar veðrið er gott er svo til alltaf fullt hjá okkur,“ segir Unnar Bergþórsson, umsjónarmaður tjaldsvæðisins á Húsafelli, í samtali við mbl.is. Eins og fram hefur komið er búist við 22 stiga hita á...
View ArticleKynfræðsla fyrir leikskólabörn
„Fólk heldur oft að við séum strax byrjuð að tala um kynmök við leikskólabörn. Kynvitund er svo miklu meira en það. Hún snýst um sjálfsmynd, að þróa þína eigin persónu, kynhlutverk og að læra að tjá...
View ArticleSpá 22 stiga hita
Veðrið síðustu daga hefur verið milt og gott víðast hvar á landinu. Og nú er von á enn meiri hlýindum því frá föstudegi er spáð 14-22 stiga hita.
View ArticleHugsanlega sungið í Sovétríkjunum
Óttarr Proppé þingmaður er einn þeirra sem tekur mjög vel í hugmynd samflokksmanns síns, Páls Vals Björnssonar, að hefja þingfundi á söng. Össur Skarphéðinsson er ekki sama sinnis. Hann segir slíkt...
View Article