$ 0 0 Hjúkrunarfræðingar undirrituðu nýjan kjarasamning við ríkið um klukkan 22 í gærkvöldi. Samningurinn gildir frá 1. maí sl. til loka mars 2019.