![Björgólfur Thor Björgólfsson]()
„Þetta eru viðbrögð manns sem er hræddur,“ segir Jóhannes Bjarni Björnsson, eigandi Landslaga, sem sér um að reka hópmálsóknina gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. „Þetta gera þeir sem eiga peninga. Þeir reyna að hræða fólk með því að beita áhrifum sínum.“