$ 0 0 „Mér var kalt og ég gat ekki hreyft mig og þess vegna man ég alltaf hvað ég var þakklát,“ segir Bryndís Gyða Michelsen, en hún birti færslu á Facebook í gær í von um að finna menn sem komu henni til aðstoðar eftir alvarlegt bílslys árið 2007.