![Þetta er magnað.]()
Kjartan Gunnsteinsson birti á Facebooksíðu sinni myndband af því sem lítur út eins og þokufoss við Látrabjarg, nánar tiltekið Djúpadal. Myndbandið lítur fljótt á litið út eins og time-lapse, en myndbandið sýnir einfaldlega þegar þoka steypist niður þverhnípið og ofan í sjó.