Kjarasamningar SGS samþykktir
Niðurstöður atkvæðagreiðslu um kjarasamninga Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins á hinum almenna vinnumarkaði liggja nú fyrir og voru samningarnir samþykktir með yfirgnæfandi meirihluta.
View ArticleGera Bláa lónið tortryggilegt
Bláa lónið mun greiða virðisaukaskatt af baðgjöldum lónsins frá og með næstu áramótum þar sem breytingar voru gerðar á lögum í desember á síðasta ári. Forstjóri Bláa lónsins segir undarlegt að reynt...
View ArticleBiðlar til heilbrigðisstarfsfólks
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra biðlar til heilbrigðisstarfsfólks hér á landi að taka þátt í því að auka kaupmátt áfram og ná með því „mestu kjarabótum sem þessar stéttir, og nokkrar...
View Article198 hafa sagt upp á Landspítalanum
198 heilbrigðisstarfsmenn hafa sagt upp störfum á Landspítalanum að undanförnu, þar af 167 hjúkrunarfræðingar. Páll Matthíasson, forstjóri spítalans, segir ástandið alvarlegt en vonast til þess að...
View Article„Töldum að það yrði ekki lengra farið“
Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna, segir að samninganefndir iðnaðarmannafélaganna og Samtaka atvinnulífsins hafi á undanförnum dögum, þegar verkföll vofðu yfir, reynt...
View Article„Snjór enn upp á þakbrún“
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar munu á næstunni senda fyrstu hópana af stað til fjalla í tengslum við hálendisvaktina. Munu fjórir hópar dvelja á þremur stöðum á hálendinu til...
View Article„Ótrúlega skemmtileg reynsla“
„Þetta hefur verið ótrúlega skemmtileg reynsla alveg frá því í haust,“ segir Jana Björg Þorvaldsdóttir úr liði Hjólakrafts sem hafið hefur keppni í WOW Cyclothon. Hún segir ferlið skemmtilegt og er...
View ArticleÓsanngjarnar kröfur Grikkja?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor, segir það ósanngjarnt af grískum yfirvöldum að ætlast til að evrópskir skattgreiðendur komi illa reknum grískum efnahag til bjargar. mbl.is ræddi við nokkra...
View ArticleÞingmenn útskrifuðust úr HR
„Við byrjuðum þarna saman, útskrifuðumst saman og enduðum á þingi á miðri leið,“ segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, en hann útskrifaðist með ML gráðu úr lagadeild Háskólans í...
View ArticleNýtt 60 herbergja hótel
Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa samþykkt útlit nýs 60 herbergja hótels á Laugavegi 34a-36. Stefnt er að því að opna hótelið fyrir byrjun næsta sumars.
View ArticleTelja ráðherra hafa brotið lög
Mál Ísfélags Vestmannaeyja hf. og Hugins ehf. gegn íslenska ríkinu, til viðurkenningar á bótaskyldu ríkisins vegna ákvörðunar sjávarútvegsráðherra um úthlutun makrílkvóta árið 2011, voru tekin fyrir í...
View Article„Þetta getur gerst hvar sem er“
Lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að falsaðir seðlar komi reglulega upp og oft í bylgjum. Yfirleitt er frekar auðvelt að sjá muninn á fölsuðum seðli og alvöru og eru...
View ArticleEinstaklingskeppni WOW hafin
Keppendur í einstaklingsflokki í WOW Cyclothon hófu keppni í morgun klukkan 10:00 við Laugardalsvöll. Það var margt um manninn við rásmark og höfðu keppendurnir dygga stuðningsaðila.
View ArticleNafn veiðimannsins sem lést
Karlmaður sem lést á Landspítalanum á föstudaginn í kjölfar slyss við Þingvallavatn hét Stefán Þ. Tryggvason. Stefán var fæddur árið 1944 og var til heimilis að Espigerði 16 í Reykjavík. Hann var...
View ArticleHjólað í Varmahlíð á 18 tímum
Einstaklingskeppendur í Cyclothoni WOW lögðu í 1358 km langt hjólreiðaferðalag úr Laugardalnum í morgun en vegalengdina þurfa þeir að leggja að baki á 84 klst. Hafliði Jónsson stefnir á að vera kominn...
View ArticleWOW þarf að ráða 200 manns
Flugfélagið WOW air hefur auglýst eftir fimmtíu nýjum flugmönnum en um er að ræða framtíðarstörf á nýjum flugvélum félagsins. Einnig er stefnt að því að ráða inn 100 flugliða á næstunni og fleiri á...
View ArticleTöluverð vinna er enn eftir
Eftir að samningamenn sex félaga iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins undirrituðu nýja kjarasamninga í gærkvöldi hefur verið samið við þorra starfsfólks á almennum vinnumarkaði. Enn eru þó nokkur...
View ArticleStaðfesti kyrrsetningu á eignum Strawberries
Hæstiréttur staðfesti kyrrsetningu sýslumannsins í Reykjavík á eignum sem tengjast rekstri Strawberries sem lögreglan hefur rannsakað vegna ítrekaðra upplýsinga um að þar færi fram vændisstarfsemi. Um...
View ArticleÓsamið við tugi þúsunda
Samningar fjölmargra stéttarfélaga sem semja við ríkið og sveitarfélög eru lausir eða losna síðar á árinu. Eins og kunnugt er hefur verið samið við þorra starfsfólks á almennum vinnumarkaði en önnur...
View ArticleSkemmtilegasta athöfn Sigmundar Davíðs
„Þetta er ein sú skemmtilegasta og mest uppörvandi opinbera athöfn sem ég hef tekið þátt í,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra þegar hann hafði tekið fyrstu skóflustunguna að bænahúsi...
View Article