$ 0 0 Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa samþykkt útlit nýs 60 herbergja hótels á Laugavegi 34a-36. Stefnt er að því að opna hótelið fyrir byrjun næsta sumars.