$ 0 0 Mál Ísfélags Vestmannaeyja hf. og Hugins ehf. gegn íslenska ríkinu, til viðurkenningar á bótaskyldu ríkisins vegna ákvörðunar sjávarútvegsráðherra um úthlutun makrílkvóta árið 2011, voru tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.