![Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra.]()
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra biðlar til heilbrigðisstarfsfólks hér á landi að taka þátt í því að auka kaupmátt áfram og ná með því „mestu kjarabótum sem þessar stéttir, og nokkrar stéttir, hafa staðið frammi fyrir á Íslandi um áratugaskeið“.