![Eldri nemendum er meðal annars kennt um getnaðarvarnir eða öruggt kynlíf.]()
„Fólk heldur oft að við séum strax byrjuð að tala um kynmök við leikskólabörn. Kynvitund er svo miklu meira en það. Hún snýst um sjálfsmynd, að þróa þína eigin persónu, kynhlutverk og að læra að tjá þig, óskir þínar og mörk þín,“ segir Ineke van der Vlugt, sérfræðingur í kynfræðslu barna.