$ 0 0 Minningar- og bænastund verður haldin í kvöld klukkan átta í Seyðisfjarðarkirkju vegna banaslyss sem varð í nótt þegar kona á þrítugsaldri lést. Ásamt prestum verða fulltrúar frá Rauða krossinum á staðnum og er athöfnin öllum opin.